Raddir barna víkka
sjóndeildarhringinn

Börn hafa stórar hugmyndir um framtíðina – en þær mótast af umhverfi þeirra, fyrirmyndum og þeim tækifærum sem þau fá.

Við spurðum börn á Íslandi: „Hvað viltu verða þegar þú verður stór?“

Þau svöruðu með teikningum.

Teikningarnar sem þú sérð á auglýsingaskiltunum eru framtíðarsýn 6-12 ára barna á Íslandi. Þær endurspegla fjölbreyttar væntingar og áhugamál – en líka hversu mikilvæg fyrirmyndir og aðgengi að upplýsingum um störf eru fyrir framtíð þeirra.

Börn eru framtíðin – Við skulum hlusta á þau.

Our children's voices broaden horizons

Children have big ideas about the future – but these ideas are shaped by their environment, role models, and the opportunities they are given.

We asked children in Iceland: “What do you want to be when you grow up?”

They answered with drawings.

The drawings you see on the billboards represent the future vision of 6- to 12-year-old children in Iceland. They reflect diverse aspirations and interests and interests – but also highlight how important role models and access to career information are for shaping children’s futures.

Children are the future – Let’s listen to them.

Af hverju skiptir þetta máli?

Börn byrja snemma að móta hugmyndir um framtíðina, oft takmarkaðar af kyni, búsetu og skorti á fyrirmyndum. Með því að hlusta á raddir barna getum við stutt við drauma þeirra og víkkað sjóndeildarhringinn.

Breska sendiráðið á Íslandi hefur síðustu tvö ár kanna framtíðarsýn barna. Niðurstöðurnar sýna að börn vera fyrir miklum áhrifum frá umhverfi sínu, bæði í raunheimum og á samfélagsmiðlum.

Starfsáhugi barna er einnig breytilegur eftir búsetu
, þar sem börn á landsbyggðinni sjá færri starfsvalkosti en á höfuðborgarsvæðinu.

Til að skoða þetta enn frekar höfum við sett af stað Okkar framtíð, könnun fyrir alla grunnskólanemendur á Íslandi. Hún varpar ljósi á framtíðarsýn barna og hvernig við getum skapað fleiri tækifæri fyir þau.

Why does this matter?

Children start shaping their career aspirations early, often influenced by gender, location, and a lack of role models. By listening to children’s voices, we can support their dreams and broaden their horizons.

For the past two years, the British Embassy in Iceland has studied children’s career aspirations. Findings show that children are highly influencedby their surroundings, both in real life and on social media.

Career interests also vary by location, with rural children seeing fewer career options than those in the capital area.

To explore this further, we launched Okkar framtíð (e. Our future), a nationwide survey for elementary students. It sheds light on how children envision their future and how we can create more opportunities for them.