Takk fyrir
að stækka
framtíðina!

Stækkaðu verkefnið!
Skoraðu á fólk sem
þú þekkir

Það skiptir máli að börn fái að kynnast ólíku fullorðnu fólki, svo þau geti öll átt sér fjölbreyttar fyrirmyndir. Það víkkar sjóndeildarhringinn þeirra, og framtíðin stækkar.

Í haust munu kennarar um allt land hafa samband  við þá sjálfboðaliða sem hafa skráð sig. Þegar haft verður samband við þig munt þú vinna með kennara til að undirbúa heimsóknina þína.

Þú getur skorað á fólk sem þú þekkir sem þú trúir að séu góðar fyrirmyndir.

Það skiptir máli að börn fái að kynnast ólíku fullorðnu fólki, svo þau geti öll átt sér fjölbreyttar fyrirmyndir. Það víkkar sjóndeildarhringinn þeirra, og framtíðin stækkar.

Í haust munu kennarar um allt land hafa samband  við þá sjálfboðaliða sem hafa skráð sig. Þegar haft verður samband við þig munt þú vinna með kennara til að undirbúa heimsóknina þína.

Þú getur skorað á fólk sem þú þekkir sem þú trúir að séu góðar fyrirmyndir.

Stækkaðu framtíðina

Inspiring the future

Nýmennt – Menntavísindasvið Háskóla Íslands
v/Stakkahlíð
105 Reykjavík

Nánari upplýsingar: Ragna Skinner
info@staekkaduframtidina.is

Skrá mig sem sjálfboðaliða

Vissir þú að aðeins ein klukkustund af tíma þínum gæti breytt lífi ungs fólks? Að ræða við börn og ungmenni um náms- og starfsferil þinn, annað hvort í eigin persónu eða í gegnum netið, getur skipt sköpum.   

Hversu oft gætir þú hugsað þér að taka þátt?
Hversu oft gætir þú hugsað þér að taka þátt?